Svínshöfuð þykir best

Bergþóra Snæbjörnsdóttir.
Bergþóra Snæbjörnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hin ár­legu bók­mennta­verðlaun starfs­fólks bóka­versl­ana voru af­hent í bók­menntaþætt­in­um Kilj­unni í Rík­is­sjón­varp­inu fyrr í kvöld. Er þetta í 20. sinn sem verðlaun­in eru veitt. Alls bár­ust at­kvæði frá 52 bók­söl­um. Í fyrsta sinn í ár voru einnig veitt verðlaun fyr­ir bestu bóka­káp­una.  

  Íslensk skáld­verk

Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur.
Svíns­höfuð eft­ir Bergþóru Snæ­björns­dótt­ur.

 

  • 1. Svíns­höfuð eft­ir Bergþóru Snæ­björns­dótt­ur
  • 2. Aðferðir til að lifa af eft­ir Guðrúnu Evu Mín­ervu­dótt­ur
  • 3. Korngult hár, grá augu eft­ir Sjón
Brynja Hjálmsdóttir.
Brynja Hjálms­dótt­ir. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Ljóðabæk­ur 

  • 1. Ok­frum­an eft­ir Brynju Hjálms­dótt­ir
  • 2. Leður­jakka­veður eft­ir Fríðu Ísberg
  • 3. Heim­skaut eft­ir Gerði Krist­nýju

Íslensk­ar ung­menna­bæk­ur

Hildur Knútsdóttir.
Hild­ur Knúts­dótt­ir. mbl.is/​Hari

 

  • 1. Norn­in eft­ir Hildi Knúts­dótt­ur
  • 2. Villu­eyj­ar eft­ir Ragn­hildi Hólm­geirs­dótt­ur
  • 3. Fjalla­verk­smiðja Íslands eft­ir Krist­ínu Helgu Gunn­ars­dótt­ur

Íslensk­ar barna­bæk­ur

 

  • 1. Vig­dís – Bók­in um fyrsta konu­for­set­ann eft­ir Rán Flygenring
  • 2. Kjar­val – Mál­ar­inn sem fór sín­ar eig­in leiðir eft­ir Mar­gréti Tryggva­dótt­ur
  • 3-4. Rann­sókn­in á leynd­ar­dóm­um eyðihúss­ins eft­ir Snæ­björn Arn­gríms­son
  • 3-4. Draumaþjóf­ur­inn eft­ir Gunn­ar Helga­son

Fræðibæk­ur/​Hand­bæk­ur

Andri Snær Magnason.
Andri Snær Magna­son. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

 

  • 1. Um tím­ann og vatnið eft­ir Andra Snæ Magna­son
  • 2. Síld­arár­in 1867-1969 eft­ir Pál Bald­vin Bald­vins­son
  • 3-4. Líf­grös og leynd­ir dóm­ar eft­ir Ólínu Kjer­úlf Þor­varðardótt­ur
  • 3-4. List­in að vefa eft­ir Ragn­heiði Björk Þórs­dótt­ur
Jakobína - Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur.
Jakobína - Saga skálds og konu eft­ir Sig­ríði Krist­ínu Þorgríms­dótt­ur.

 

Ævi­sög­ur

  • 1. Jakobína – Saga skálds og konu eft­ir Sig­ríði Krist­ínu Þorgríms­dótt­ur
  • 2. Und­ir fána lýðveld­is­ins eft­ir Hall­grím Hall­gríms­son
  • 3. Án filters eft­ir Björg­vin Pál Gúst­avs­son og Sölva Tryggva­son

Þýdd skáld­verk

Trevor Noah.
Trevor Noah. AFP

 

  • 1. Glæp­ur við fæðingu eft­ir Trevor Noah
  • 2. Kona í hvarfpunkti eft­ir Nawal el Saadawi
  • 3. Hnit­miðuð kín­versk-ensk orðabók fyr­ir elsk­end­ur eft­ir Xia­olu Guo

Þýdd­ar barna­bæk­ur

Slæmur pabbi eftir David Walliams.
Slæm­ur pabbi eft­ir Dav­id Walliams.
  • 1. Slæm­ur pabbi eft­ir Dav­id Walliams
  • 2. Hand­bók fyr­ir of­ur­hetj­ur – Varg­arn­ir koma eft­ir Eli­as og Agnes Va­h­lund
  • 3. Snjósyst­ir­in eft­ir Maja Lunde

Besta bóka­káp­an 

Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur sem Halla Sigga hannaði.
Kærast­inn er rjóður eft­ir Krist­ínu Ei­ríks­dótt­ur sem Halla Sigga hannaði.

 

  • 1. Kærast­inn er rjóður eft­ir Krist­ínu Ei­ríks­dótt­ur sem Halla Sigga hannaði
  • 2. Hun­angsveiði eft­ir Soffíu Bjarna­dótt­ur sem Helga Gerður Magnús­dótt­ir hannaði
  • 3. Ei­lífðarnón eft­ir Ástu Fann­eyju Sig­urðardótt­ur sem Luke All­an hannaði
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert