Árið enn án banaslyss í flotanum

Ekkert banaslys hefur orðið á sjó meðal lögskráðra íslenskra sjómanna það sem af er árinu. Það gæti því orðið sjötta árið og það þriðja í röð, sem ekkert slíkt slys verður í flotanum.

Árið 2008 var fyrsta árið án banaslyss á lögskráðum sjómönnum og árin 2011, 2014, 2017 og 2018 fylgdu í kjölfarið.

Góður árangur í baráttu fyrir auknu öryggi og fækkun banaslysa á sjó hefur víða vakið athygli. Margir samverkandi þættir eru að baki, að mati Jóns Arilíusar, rannsóknarstjóra hjá RNS.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert