Þrír fóru með þyrlunni

Umferðarslys varð skammt frá Gullfoss og Geysi.
Umferðarslys varð skammt frá Gullfoss og Geysi. Ljósmynd/Margeir Ingólfsson

Um fjögurleytið skullu lítil rúta og jeppi saman. Talið er að 15 farþegar hafi lent í slysinu og fjórir eru slasaðir en þó ekki alvarlega. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR lenti á slysstað um klukkan fimm og flutti þrjá einstaklinga á sjúkrahús í Reykjavík. 

Um tíma var önnur þyrla Gælsunnar TF-LÍF til taks á Reykjavíkurflugvelli í viðbragðsstöðu en ekki var talin þörf á þjónustu hennar, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 

Fréttin var uppfærð klukkan 17:58



Jeppi og rúta skullu saman.
Jeppi og rúta skullu saman. Ljósmynd/Margeir Ingólfsson
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti rétt um klukkan sex í kvöld með …
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti rétt um klukkan sex í kvöld með þrjá farþega sem lentu í umferðaslysi í nágrenni Gullfoss og Gysis. Ljósmynd/mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka