Ökumenn gæti varúðar í Skötufirði

„Því þarf að gæta varúðar við að mæta bílum,“ segir …
„Því þarf að gæta varúðar við að mæta bílum,“ segir í tilkynningu.

Víðast hvar er hálka eða snjóþekja á vegum á Vestfjörðum. Vegagerðin vekur athygli á að í Skötufirði er ekki alls staðar búið að moka í fulla akstursbreidd þar sem mest snjóflóð hafa komið niður.

„Því þarf að gæta varúðar við að mæta bílum,“ segir í tilkynningu. Hálka er í öllum landshlutum en annars þokkaleg færð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert