Veikur í 1.800 daga

Sveinn Benediktsson hefur lengi verið veikur.
Sveinn Benediktsson hefur lengi verið veikur. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Á læknadögum í Hörpu í vikunni hafa læknar fjallað um sjúkdóminn ME/CFS sem ekki hefur verið rannsakaður til hlítar. Einkenni hans eru helst síþreyta, minnisleysi, höfuðverkur, verkir í liðum og vöðvum, svefnvandamál og ofsaþreyta eftir áreynslu.

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins er bæði rætt við bandarískan lækni og við 41 árs gamlan mann, Svein Benediktsson, sem þjáðst hefur af sjúkdómnum síðan 2015.

„Það er veikindatilfinning í öllum líkamanum. Ég er búinn að vera svona bráðum í fimm ár, um 1.800 daga. Það er farið að taka toll.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert