Skekkir samkeppnisstöðu íslenskra miðla

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingamiðla og sölu Símans.
Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingamiðla og sölu Símans. mbl.is/​Hari

Drög að frumvarpi um breytingu á fjölmiðlalögum gera m.a. kröfu um að minnst 30% af efni í fjölmiðlaveitum sem miðla myndefni eftir pöntun sé evrópskt.

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, sem rekur mjög stóra efnisleigu, segir í Morgunblaðinnu í dag,  að enn sem komið er næði fyrirtækið ekki þessu lágmarki.

„Við erum að efla okkur í þessu og að búa okkur undir þessa lagabreytingu,“ sagði Magnús. Hann sagði að væri erlent efni talsett eða lýsing íslensks þular fylgdi beinni útsendingu að utan teldist efnið vera innlent og því evrópskt. Texta verður annað erlent efni en það gerir það ekki íslenskt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka