Gæði sjávarafurða ekki alkunn

Daði Guðjónsson.
Daði Guðjónsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kannanir Íslandsstofu hafa leitt í ljós að almennir neytendur erlendis virðast ekki upplýstir um sérstöðu íslenskra sjávarafurða hvað varðar gæði.

Hafa lönd eins og Noregur þar töluvert forskot á Ísland, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta efni í Morguynblaðinu í dag.

Daði Guðjónsson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, segir í samtali við 200 mílur í dag að íslenskir útflytjendur hafi náð mjög góðum árangri í markaðssetningu íslensks fisks til dreifingar- og söluaðila, sem viti að þeir geti stólað á gæði vörunnar og framboð. Sú markaðssetning hafi hins vegar ekki náð til neytenda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert