Afgangur af rekstri í 62 sveitarfélögum

Heildarskuldir sveitarfélaganna (A-hlutans) munu í árslok nema um 382 milljörðum …
Heildarskuldir sveitarfélaganna (A-hlutans) munu í árslok nema um 382 milljörðum skv. fjárhagsáætlunum þeirra eða sem nemur 103% af heildartekjum. mbl.is/Sigurður Bogi

Afgangur verður af rekstri 62 sveitarfélaga á landinu í ár gangi fjárhagsáætlanir þeirra eftir.

Átta sveitarfélög munu væntanlega skila neikvæðum rekstrarafgangi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Sveitarfélögin gera þó ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A-hlutans verði aðeins verri á þessu ári en í fyrra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert