Breiðhyltingar sýndu fjölbreytta hæfileika

Frá hinni árlegu hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent.
Frá hinni árlegu hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent. mbl.is/Kristinn Magnússon

Dansararnir Rúna og Sólbjörg sigruðu í hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, í gærkvöld.

Söngkonan Íris Þöll varð í 2. sæti og Marta Quental saxafónleikari í 3. sæti. Í gærdag kepptu börn af frístundaheimilunum og í gærkvöld unglingar úr félagsmiðstöðvum.

Keppnin var nú haldin í 11. sinn. Hún er löngu orðin einn af vinsælustu viðburðum ársins hjá æskunni í Breiðholti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka