Segir mikinn vilja til að ná einhverri lausn

Boðað hefur verið til sáttafundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar …
Boðað hefur verið til sáttafundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan tíu í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það er ástæða til að fara yfir stöðuna. Það er mikill vilji til að við náum einhverri lausn,“ segir Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar. Sáttafundur er boðaður í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar kl. 10 í dag.

„Það er ástæða til að fara yfir stöðuna. Það er mikill vilji til að við náum einhverri lausn,“ segir Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar. Sáttafundur er boðaður í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar kl. 10 í dag. „Okkar megin höfum við verið að vinna og ráða okkar ráðum. Við tökum þetta allt gríðarlega alvarlega,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka