Mannréttindadómstóll á villigötum

Mads Bryde Andersen
Mads Bryde Andersen mbl.is/Kristinn Magnússon

Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg er kominn langt út fyrir hlutverk sitt og hefur það valdið deilum og umtali í Danmörku.

Mads Bryde Andersen, lagaprófessor við Kaupmannahafnarháskóla, lýsir þessu sjónarmiði í samtali í Morgunblaðinu í dag og gagnrýnir að dómstóllinn skuli leitast við að útvíkka ætlað valdsvið sitt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka