Mannréttindadómstóll á villigötum

Mads Bryde Andersen
Mads Bryde Andersen mbl.is/Kristinn Magnússon

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu í Strass­borg er kom­inn langt út fyr­ir hlut­verk sitt og hef­ur það valdið deil­um og um­tali í Dan­mörku.

Mads Bryde And­er­sen, laga­pró­fess­or við Kaup­manna­hafn­ar­há­skóla, lýs­ir þessu sjón­ar­miði í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag og gagn­rýn­ir að dóm­stóll­inn skuli leit­ast við að út­víkka ætlað valdsvið sitt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka