Skattayfirvöld skoða einn aðila

Um skeið eftir hrunið gátu efnaðir Íslendingar komið með erlendan …
Um skeið eftir hrunið gátu efnaðir Íslendingar komið með erlendan gjaldeyri og selt hann á kjörum sem almenningi buðust ekki. mbl.is/Ómar Óskarsson

Skattrannsóknarstjóri segir að eftir úrtakskönnun á gögnum um einstaklinga sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans á árunum 2012-2015 hafi ein fjárfærsla verið tekin til sérstakrar skoðunar.

Í Morgunblaðinu í dag segir að málið sé nú til athugunar hjá embætti ríkisskattstjóra.

Engir lögaðilar hafa hins vegar verið skoðaðir sökum anna hjá embættinu. Þetta kemur fram í umsögn embættisins um þingsályktunartillögu um skipun rannsóknarnefndar til að fara í saumana á fjárfestingarleiðinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka