Sendiherrastöður verði auglýstar

Guðlaugur Þór Þórðarson.
Guðlaugur Þór Þórðarson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sendi­herra­stöður verða fram­veg­is aug­lýst­ar og um­sækj­end­um gert að upp­fylla ákveðin skil­yrði sem kveðið er á um í lög­um, nái frum­varp Guðlaugs Þórs Þórðar­son­ar ut­an­rík­is­ráðherra um breyt­ing­ar á regl­um um skip­an sendi­herra fram að ganga.

Þetta kem­ur fram í aðsendri grein hans í blaðinu í dag. Kveðið verður á um há­marks­fjölda sendi­herra, sem nem­ur 120% af fjölda sendiskrif­stofa, en með því mun sendi­herr­um fækka tölu­vert frá því sem nú er.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert