Aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveiru

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti aðgerðir stjórnvalda.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti aðgerðir stjórnvalda. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rík­is­stjórn­in hef­ur boðað til frétta­manna­fund­ar í ráðherra­bú­staðnum við Tjarn­ar­götu í dag klukk­an 11:30, en þar verða kynnt­ar aðgerðir rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að mæta efna­hags­leg­um áhrif­um af kór­ónu­veirunni.

Forsætisráðherra, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra kynna aðgerðirnar. 

Meðal þeirra fyr­ir­tækja sem hafa þegar gripið til aðgerða vegna veirunn­ar er Icelanda­ir, en þar hef­ur ferðum verið fækkað í mars og í apríl.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert