Bílbruni á Miklubraut

Eldur kom upp í sendibifreið á Miklubraut um áttaleytið í morgun. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var eldurinn umtalsverður. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar eru tafir á umferð vegna slökkvistarfs og lokað fyrir umferð í austurátt frá Grensásvegi.

Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er verið að slökkva eldinn. 

Uppfært:

Verið er að flytja bílinn á brott og væntanlega verður opnað fyrir umferð fljótlega.

Uppfært kl. 8.59:

Að sögn slökkviliðisins tókst ökumanninum að komast út úr bílnum og meiddist hann ekki.

Eldur kom upp í sendibifreið á Miklubraut um áttaleytið í …
Eldur kom upp í sendibifreið á Miklubraut um áttaleytið í morgun. mbl.is/Stefán Einar
mbl.is/Stefán Einar
Verið er að flytja bílinn á brott og enn tafir …
Verið er að flytja bílinn á brott og enn tafir á umferð. mbl.is/Jón Pétur
mbl.is/Stefán Einar
mbl.is/Stefán Einar
mbl.is/Stefán Einar
mbl.is/Stefán Einar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert