Kynna aðgerðir borgarinnar vegna kórónuveiru

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. mbl.is/Árni Sæberg

Streymt verður í beinni frá blaðamannafundi vegna fyrstu aðgerða Reykjavíkurborgar vegna COVID-19-faraldursins. Fundurinn fer fram í sal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann klukkan 16.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert