Vill kalla sóttvarnaráð saman til fundar

Vilhjálmur Arason læknir, sem situr í sóttvarnaráði, vill að það komi saman til fundar. Þar ætti m.a. að ræða sé hvort rétt sé að halda skólum og leikskólum opnum í kórónuveirufaraldrinum.

„Það eru ný vísindi fyrir mér ef faraldur eins og þessi dreifist ekki mest meðal barna,“ segir hann í Morgunblaðinu í dag.

Þá vill Vilhjálmur ræða hugmyndir tveggja lækna sem vilja loka norðausturhorni landsins fyrir umferð til að hefta að veiran berist þangað. „Ég sem heimilislæknir er hugsi um stöðuna víða úti á landi þar sem innviðir eru ekki eins  traustir.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert