Landsvirkjun veitir rýmri gjaldfresti

Hörður Arnarson
Hörður Arnarson mbl.is/Árni Sæberg

Búast má við að versnandi horfur í efnahagsmálum muni hafa neikvæð áhrif á afkomu Landsvirkjunar.

Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið. Hann segir Landsvirkjun gera það sem mögulegt er til að tryggja samkeppnishæfni viðskiptavina sinna.

Enn standi m.a. yfir viðræður við Rio Tinto sem kvartað hefur undan of háu raforkuverði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka