Sjúklingur lést á Landspítala vegna Covid-19

Landspítalinn.
Landspítalinn. mbl.is/Ómar Óskarsson

Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19.

Landspítali vottar fjölskyldu hans samúð, að því er kemur fram í tilkynningu frá spítalanum.

Þar með hafa sjö látist hérlendis af völdum kórónuveirunnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert