Með æðruleysi og virðingu fyrir öðrum

Vigdís Finnbogadóttir og dóttirin Ástríður Magnúsdóttir.
Vigdís Finnbogadóttir og dóttirin Ástríður Magnúsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að Íslendingar verði að takast á við kórónuveirufaraldurinn af æðruleysi og virðingu fyrir samborgurum okkar.

Þannig hafi Íslendingar tekist á við áföll í gegnum aldirnar með hugarfarinu að öll él birti upp um síðir.

Vigdís verður níræð á miðvikudaginn og í Sunnudagsmogga er ævi hennar og ferill rakinn í ítarlegu viðtali.

Hægt er að lesa viðtalið hér á mbl.is í vefútgáfu Morgunblaðsins:

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert