Kviknaði í bíl á Akureyri

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út til að slökkva eldinn …
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út til að slökkva eldinn í bílnum. mbl.is/Þorgeir

Eldur kviknaði í bifreið við Hörpulund á Akureyri skömmu fyrir klukkan tvö í nótt. Bíllinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp að sögn varðstjóra í lögreglunni á Akureyri en greiðlega gekk að slökkva eldinn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert