Vilja frekar vinnu en lán til sumarnáms

Isabel Alejandra Diaz
Isabel Alejandra Diaz mbl.is/Kristinn Magnússon

Kannanir á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands sýna að lítill áhugi er á því meðal stúdenta að framfleyta sér á námslánunum meðfram sumarnámi.

Fólk vill frekar vinna en stunda sumarnám, segir Isabel Alejandra Diaz, nýkjörinn formaður stúdentaráðs. Í aðgerðapakka stjórnvalda er ekkert að finna sem mætir kröfum stúdenta um fjárhagsöryggi með atvinnuleysisbótum.

„Ég tek því undir kröfuna um bætur, enda eru 40% stúdenta HÍ án sumarstarfs,“ segir Isabel í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert