Bátarnir bundnir við bryggju

Rólegheit er hjá hvalskoðunarbátum.
Rólegheit er hjá hvalskoðunarbátum. mbl.is/Hafþór

Hvalaskoðunarbátar Norðursiglingar og fleiri útgerða á Húsavík liggja nú bundnir við bryggju.

Áætlað er að 120-130 manns hafi haft beina atvinnu af hvalaskoðunarferðum þaðan yfir háannatímann.

Nú lítur út fyrir mjög rólegt sumar vegna heimsfaraldursins. Þó verða einhverjir bátar gerðir klárir í hvalaskoðun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert