Krökkt af strandveiðibátum á Pollinum þegar loks gaf til veiða

Umferðarhnútur við Pollinn á Akureyri í gær.
Umferðarhnútur við Pollinn á Akureyri í gær. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Fjöldi báta var á Pollinum á Akureyri í gær, sumir að koma inn til löndunar og aðrir að halda til veiða.

Strandveiðar máttu hefjast á mánudag en strandveiðimenn í Eyjafirði komust ekki út fyrr en í gær vegna veðurs.

Sjómenn sem rætt var við í gær töldu að þokkalegt fiskirí hefði verið hjá öllum. Athygli vakti að þorskurinn var stútfullur af loðnu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert