Líftæknilyf til bjargar

Rannsókn. Notast er við líftæknilyf.
Rannsókn. Notast er við líftæknilyf. Ljósmynd/Þorkell Þorkelsson

Samhliða bættri þekkingu á kórónuveirunni hafa fleiri lyf bæst í hóp þeirra sem notuð eru til meðhöndlunar á sýkingum.

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins segir frá því að líftæknilyfið Tocilizumab hafi skipt sköpum í meðhöndlun á sjúklingi á fimmtugsaldri sem var hætt kominn með öndunarbilun.

„Ég hugsa að ef sá maður hefði ekki fengið þessa meðferð hefði honum vegnað verr en raun ber vitni,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, sem stýrði göngudeild fyrir veikina, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert