Líftæknilyf til bjargar

Rannsókn. Notast er við líftæknilyf.
Rannsókn. Notast er við líftæknilyf. Ljósmynd/Þorkell Þorkelsson

Sam­hliða bættri þekk­ingu á kór­ónu­veirunni hafa fleiri lyf bæst í hóp þeirra sem notuð eru til meðhöndl­un­ar á sýk­ing­um.

Í nýj­asta tölu­blaði Lækna­blaðsins seg­ir frá því að líf­tækni­lyfið Tocilizumab hafi skipt sköp­um í meðhöndl­un á sjúk­lingi á fimm­tugs­aldri sem var hætt kom­inn með önd­un­ar­bil­un.

„Ég hugsa að ef sá maður hefði ekki fengið þessa meðferð hefði hon­um vegnað verr en raun ber vitni,“ seg­ir Ragn­ar Freyr Ingvars­son, sem stýrði göngu­deild fyr­ir veik­ina, í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka