Vilja sjálfstæðan garðyrkjuskóla

Kuldi í samskiptum. Þak á gróðurskála garðyrkjuskólans brotnaði á dögunum …
Kuldi í samskiptum. Þak á gróðurskála garðyrkjuskólans brotnaði á dögunum með þeim afleiðingum að snjó skóf að gróðri þar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Samtök innan garðyrkjunnar vilja losa garðyrkjuskólann á Reykjum undan Landbúnaðarháskóla Íslands en þeir hafa verið í einni sæng í fimmtán ár.

Óánægja er innan græna geirans með þá umgjörð sem garðyrkjunámið fær við skipulagsbreytingar í skólanum.

Nefnd sem menntamálaráðherra skipaði til að gera tillögur til lausnar hefur ekki skilað af sér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert