Lífið er óðum að fara í fyrra horf, menn og skepnur að rétta úr sér og sumarið að minna á sig.
Flórgoðinn er í viðbragðsstöðu eins og aðrir, farinn að sinna vorverkunum og bíður spenntur eftir því sem koma skal.
Pétur Alan Guðmundsson, kaupmaður í Melabúðinni og áhugaljósmyndari, hefur fylgst vel með fuglalífinu á Vífilsstaðavatni. Afrakstur þess í máli og myndum er að finna í Morgublaðinu í dag.