Minnisblað lagt fyrir ríkisstjórnarfund

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi vegna …
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi vegna veirunnar í apríl. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn stendur fyrir aftan þau. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir afhenti heilbrigðisráðherra endanlegt minnisblað í gær um útfærslu opnunar landamæra og skimunar á Keflavíkurflugvelli.

Ríkisstjórnarfundur fer núna fram í Stjórnarráðinu þar sem Svandís Svavarsdóttir ætlaði að leggja minnisblaðið fram, að sögn aðstoðarmanns ráðherra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert