Strætóbílstjóri og farþegi lentu í átökum

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. Mynd/mbl.is

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu þurfti að hafa af­skipti af strætóbíl­stjóra og farþega vegna átaka sem komu upp á milli þeirra um sjöleytið í gær­kvöldi. Meiðsli þeirra voru minni­hátt­ar sam­kvæmt því sem kem­ur fram í dag­bók lög­reglu.

For­eldr­ar þriggja ein­stak­linga und­ir 18 ára aldri voru boðaðir á lög­reglu­stöð eft­ir að lög­regla fann fíkni­efna á ung­menn­un­um.

Þá var nokkuð um akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is eða fíkni­efna í gær­kvöld og í nótt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert