Hættu á síðustu stundu við að senda laxinn til Peking

Lífleg viðskipti á Chaowai markaðinum í Peking.
Lífleg viðskipti á Chaowai markaðinum í Peking. AFP

Ótti við að kórónuveira berist til Kína með ferskum laxi eða laxaumbúðum veldur ekki teljandi vandræðum hjá íslenskum eldisfyrirtækjum.

Síðasta sendingin af laxi sem fara átti með beinu flugi á vegum DB Schenker til Kína sl. sunnudag var dregin til baka á síðustu stundu.

Sendingin hefði verið stöðvuð á flugvellinum og henni eytt. Þá hafa laxeldisfyrirtækin gert hlé á slátrun og verða því ekki fyrir sömu áhrifum og mörg fyrirtæki í öðrum löndum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert