Gögn sem Meniga hefur tekið saman fyrir Morgunblaðið sýna að neysla Íslendinga á veitingahúsum og skyndibitastöðum virðist vera að ná sér vel á strik eftir að hafa tekið mjög skarpa dýfu meðan kórónuveiran gekk yfir landið.
Enn virðast færri viðskipti eiga sér stað en á sama tímabili í fyrra en hver og einn neytandi virðist kaupa mat og drykk fyrir hærri fjárhæð í hvert sinn.
Í umfjöllun um mál þetta í Morgnblaðinu í dag segir sérfræðingur hjá Meniga segir veðurfar virðast spila talsvert inn í þegar neysluhegðunin sé skoðuð. 12