Tekur við rafhlöðum þrátt fyrir gjald

Aðalheiður Jacobsen.
Aðalheiður Jacobsen. mbl.is/Arnþór Birkisson

Aðalheiður Jacobsen, framkvæmdastjóri bílapartasölunnar Netparta, segir að með réttu þyrfti hún að rukka 250 þúsund krónur fyrir förgun rafhlaðna úr rafbílum, en segist hafa tekið þá samfélagslega ábyrgu ákvörðun að taka frekar við rafhlöðunum í trausti þess að til yrði farvegur fyrir þær síðar.

Fáir rafbílar hafa komið til Aðalheiðar í förgun. „Það hafa fáir rafbílar lent í tjóni enn sem komið er, en farinn er að tínast inn einn og einn bíll. Það er 80% afkastageta eftir í rafhlöðunni þegar hún hættir að þjóna bílnum,“ segir hún í umfjöllun um  mál þetta í ViðskiptaMogganum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert