„Sameinuð sigrumst við á ósýnilegu Kínaveirunni“

Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrir miðju.
Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrir miðju. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sendi­herra Banda­ríkj­anna á Íslandi, Jef­frey Ross Gun­ter, tek­ur und­ir orð Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta á Twitter. „Sam­einuð sigr­umst við á ósýni­legu Kína­veirunni“ skrif­ar Gun­ter upp eft­ir for­set­an­um og bæt­ir um bet­ur með banda­ríska og ís­lenska fán­an­um.

Í færslu for­set­ans skrif­ar Trump að eins og marg­ir segi sé ekk­ert þjóðrækn­ara en að bera grímu þegar ekki gef­ist kost­ur á að halda sig fjarri öðrum. „Eng­inn er þjóðrækn­ari en ég, upp­á­halds­for­set­inn ykk­ar!“

Með færsl­unni deil­ir Trump ljós­mynd af sér með and­lits­grímu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert