96% íslenskra nemenda búa yfir grunnþekkingu eða meiri þekkingu til þess að nýta sér þá fjarnámsmöguleika sem í boði eru.
Samkvæmt nýrri könnun Hagstofu Evrópusambandsins, sem um er fjallað í Morgublaðinu í dag, standa Íslendingar jafnfætis Norðmönnum.
Aðeins króatískir nemendur standa framar, en 97% þeirra mælast með nokkuð tæknilæsi.