Segir eðlilegt að Rio Tinto „leggi öll spilin á borðið“

Álverið í Straumsvík.
Álverið í Straumsvík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir eðlilegt að Rio Tinto „leggi öll spilin á borðið“ vegna umræðu sem fór af stað í kjölfar yfirlýsingar fyrirtækisins um lokun álversins í Straumsvík láti Landsvirkjun „ekki af skaðlegri háttsemi“.

Umræðan sem fyrirtækið setti á dagskrá felur í sér „risahagsmuni fyrir hundruð einstaklinga og raunar þjóðina alla“, skrifar Þórdís í pistli sínum í Sunnudagsmogganum.

Þórdís segir að eftir umræður um þriðja orkupakkann sé eðlilegt að tala gegn því að „umhverfisvænar orkulindir Íslands“ séu settar á útsölu. Ástæða sé til að ætla að þær verði áfram eftirsóttar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert