Ósammála um verðlækkun

Álver Rio Tinto í Straumsvík.
Álver Rio Tinto í Straumsvík. mbl.is/Ómar Óskarsson

Sig­urður Þór Ásgei­rsson, sta­r­f­andi forst­jóri Rio Tinto á Íslandi, seg­ir að ISAL hafi ekki notið afsláttar á raf­or­ku­verði sem Landsvi­r­k­jun bauð stórnot­endum til að bregðast við efnaha­gslegum áhrifum kórónu­vei­rufarald­u­rs­ins.

Þetta kem­ur fram í tilk­y­nningu sem Sig­urður Þór sendi sta­rf­sf­ó­lki Rio Tinto á Íslandi um helg­ina. Í henni kem­ur fram að Landsvi­r­k­jun hafi boðið stærri viðski­p­t­av­inum sínum allt að 25% lækkun raf­or­ku­verðs í sex mánuði. Þá hafi Landsvi­r­k­jun boðið ISAL 10% afslátt í lok apríl, sem ISAL þáði, en enginn afslátt­ur hafi komið fram á rafm­agns­reikningi fy­ri­rt­ækis­ins.

„Þessi fu­llyrðing um 10% afslátt sem hafi verið dr­eginn til baka er einfaldlega röng,“ seg­ir Stefanía Guðrún Ha­lld­órsd­óttir, framkvæÂ­m­d­ast­jóri markaðs- og viðski­p­taþró­un­ar­sviðs Landsvi­r­k­junar, í Mor­g­un­blaðinu í dag. „Rio Tinto fékk afslátt eins og aðrir stórnot­end­ur til að bregðast við erfiðlei­kum vegna Cov­id-19. Sá afslátt­ur hef­ur ekki verið dr­eginn til baka og verður ekki dr­eginn til baka. Þessar upplýs­ing­ar til sta­rfsm­anna Rio Tinto í Straum­s­vík eru rang­ar.“

Hún seg­ir þá að ágreini­ng­ur sé um uppgjör milli fy­ri­rt­ækj­anna vegna annar­ra mála, en sú staðrey­nd brey­ti engu um að Rio Tinto njóti þess afsláttar sem Landsvi­r­k­jun bauð stórnot­endum á stöðu sinni á raf­or­kum­arkaði.

Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert