SigÂurður Þór ÁsgeiÂrsson, staÂrÂfÂandi forstÂjóri Rio Tinto á Íslandi, segÂir að ISAL hafi ekki notið afsláttar á rafÂorÂkuÂverði sem LandsviÂrÂkÂjun bauð stórnotÂendum til að bregðast við efnahaÂgslegum áhrifum kórónuÂveiÂrufaraldÂuÂrsÂins.
Þetta kemÂur fram í tilkÂyÂnningu sem SigÂurður Þór sendi staÂrfÂsfÂóÂlki Rio Tinto á Íslandi um helgÂina. Í henni kemÂur fram að LandsviÂrÂkÂjun hafi boðið stærri viðskiÂpÂtÂavÂinum sínum allt að 25% lækkun rafÂorÂkuÂverðs í sex mánuði. Þá hafi LandsviÂrÂkÂjun boðið ISAL 10% afslátt í lok apríl, sem ISAL þáði, en enginn afsláttÂur hafi komið fram á rafmÂagnsÂreikningi fyÂriÂrtÂækisÂins.
„Þessi fuÂllyrðing um 10% afslátt sem hafi verið drÂeginn til baka er einfaldlega röng,“ segÂir Stefanía Guðrún HaÂlldÂórsdÂóttir, framkvæÂmÂdÂastÂjóri markaðs- og viðskiÂpÂtaþróÂunÂarÂsviðs LandsviÂrÂkÂjunar, í MorÂgÂunÂblaðinu í dag. „Rio Tinto fékk afslátt eins og aðrir stórnotÂendÂur til að bregðast við erfiðleiÂkum vegna CovÂid-19. Sá afsláttÂur hefÂur ekki verið drÂeginn til baka og verður ekki drÂeginn til baka. Þessar upplýsÂingÂar til staÂrfsmÂanna Rio Tinto í StraumÂsÂvík eru rangÂar.“
Hún segÂir þá að ágreiniÂngÂur sé um uppgjör milli fyÂriÂrtÂækjÂanna vegna annarÂra mála, en sú staðreyÂnd breyÂti engu um að Rio Tinto njóti þess afsláttar sem LandsviÂrÂkÂjun bauð stórnotÂendum á stöðu sinni á rafÂorÂkumÂarkaði.