Þrjú ný innanlandssmit í gær

Landspítali/Þorkell Þorkelsson

Þrjú kórónuveirusmit voru staðfest innanlands í gær, en aðeins eitt á landamærunum og var það óvirkt.

Þetta kemur fram á covid.is, en alls eru 24 í einangrun með virkt kórónuveirusmit á landinu. 173 eru í einangrun.

34 sýni voru tekin við á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær, en 1.547 við landamærin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert