ORF Líftækni veittur risastyrkur

Bioeffect-húðvörurnar frá ORF hafa verið hryggjarstykkið í rekstri fyrirtækisins undanfarin …
Bioeffect-húðvörurnar frá ORF hafa verið hryggjarstykkið í rekstri fyrirtækisins undanfarin ár en nú sækir það á nýja markaði.

Orf Líftækni hefur verið boðinn 400 milljóna króna styrkur frá Evrópusambandinu til framleiðslu á nýrri vöru sem felur í sér þróun og framleiðslu á dýravaxtarþáttum fyrir stofnfrumuræktun á kjöti.

Ríflega tvö þúsund fyrirtæki sækja árlega um þennan styrk og því um mikla viðurkenningu að ræða en með honum getur ORF hafið sókn á nýjan og ört vaxandi markað.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri ORF, þetta mikla viðurkenningu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert