Innsetning forseta Íslands

Forsetahjónin mæta til Alþingishússins.
Forsetahjónin mæta til Alþingishússins. mbl.is/Sigurður Ragnarsson

Innsetningarathöfn forseta Íslands hófst nú klukkan 15:30. 

Vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins verður inn­setn­ing­ar­at­höfn for­seta Íslands í þing­hús­inu minni í sniðum en venj­an er. Aðeins var 29 boðið til at­hafn­ar­inn­ar, að for­seta­hjón­un­um meðtöld­um, og hef­ur stól­um verið raðað með góðu bili í þingsaln­um.

Á athöfninni undirritar Guðni á ný drengskaparheit að stjórnarskránni og tekur við árnaðaróskum frá handhöfum forsetavalds.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert