Undirbúa mótmæli

Jóhannes Loftsson.
Jóhannes Loftsson.

Hóp­ur tengd­ur Frjáls­hyggju­fé­lag­inu und­ir­býr nú mót­mæli gegn sótt­varnaaðgerðum stjórn­valda.

Jó­hann­es Lofts­son, formaður Frjáls­hyggju­fé­lags­ins og einn skipu­leggj­enda mót­mæl­anna, seg­ir að kveikj­an að þeim sé óánægja með íþyngj­andi inn­grip rík­is­valds­ins til að stemma stigu við út­breiðslu veirunn­ar. Stjórn­völd hafi ekki tekið nægi­legt til­lit til hag­kerf­is­ins og þegar upp er staðið verði það þjóðinni dýr­keypt­ara en að fara í hófstillt­ari aðgerðir.

Jó­hann­es seg­ist horfa til Svíþjóðar sem fyr­ir­mynd­ar í þeim efn­um. Þar hafi fólk sjálft þurft að taka ábyrgð á eig­in sótt­vörn­um og sú aðferð hafi virkað. „Það sem rugl­ar all­an sam­an­b­urð við Svía er að þeir klikkuðu á að stöðva út­breiðslu á spít­öl­um og heil­brigðis­starfs­fólk fékk ekki næg­an út­búnað,“ seg­ir Jó­hann­es í Morg­un­blaðinu í dag, en hann sé ekki að leggja það til.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert