Búið að opna veginn um Þvottárskriður

Veginum var lokað vegna aurskriðunnar.
Veginum var lokað vegna aurskriðunnar. Ljósmynd/Vegagerðin

Búið er að opna þjóðveg 1 um Þvottárskriður. Enn er unnið á veginum og eru vegfarendur beðnir að sýna sérstaka varúð.

Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka