Segir hækkun á gjöldum eðlilega

Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Fríða Björk Ingvarsdóttir.

„Skólagjöld hækka alltaf hjá okkur í samræmi við neysluvísitölu,“ segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands.

Hópur nemenda skólans hefur gagnrýnt hækkun skólagjalda á sama tíma og skólinn hafi þurft að skerða þjónustu vegna faraldurs kórónuveirunnar í vor.

Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað, þar sem skorað er á stjórnendur LHÍ og stjórnvöld að bregðast við breyttum aðstæðum skólans vegna faraldursins.

Skólagjöld í LHÍ hækka um 3% fyrir næsta skólaár, eða um tæplega níu þúsund krónur á önn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert