Deilir Íslandsferð með milljónum fylgjenda

Chris Burkard sýnir 3,6 milljónum fylgjenda frá hjólaferð þvert yfir …
Chris Burkard sýnir 3,6 milljónum fylgjenda frá hjólaferð þvert yfir Ísland. Mynd úr safni. mbl.is/Hari

Hjólreiðamaðurinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hjólar nú þvert yfir Ísland, frá austri til vesturs, án utanaðkomandi aðstoðar. Hann hefur þegar deilt ótrúlegum landslagsmyndum úr ævintýrinu með 3,6 milljóna fylgjendahóp á Instagram.

Á mynd sem Chris deildi í gær sést hópurinn etja kappi við sandlendi á „snigilhraða“ en þess að auki snjó, jökulár, og hraunsvæði. 

Á miðvikudag lögðu Chris og félagar hans af stað í hina 900 kílómetra löngu hjólaferð, frá vestasta hluta Íslands til austasta hluta landsins.

Í Instagram-færslu Chris fullyrðir hann að enginn hafi áður ferðast þessa leið á hjóli.

„Það besta í þessu öllu saman er að undirbúningsferlið hefur kennt mér margt og ég er þakklátur fyrir það,“ skrifar hann og lætur fylgja með ljósmynd af því þegar hann hafði pakkað öllum búnaðinum niður fyrir svaðilförina.

View this post on Instagram

Tomorrow we culminate a year of planning, route building, training & stress as we attempt to cross 900KM+ of Iceland’s interior unsupported from the farthest Eastern shore to West. From the very moment we reached out to the cartographer to build the route we know it may not be possible. With the amount of deep river crossings (our route runs across every major one) , soft sand and heinous weather that stands in our way, success is unlikely.... but possible. I’m hopeful but realistic as this route has not been done by bike and is near impossible unsupported. The silver lining is that the process of preparing has taught me a lot & I am grateful for that and the people it’s drawn me close to. I’ve decided to forego fundraising in order to focus on survival and documentation of the experience for y’all. Thanks to all who have sent words of encouragement. We are gonna need it! The day before I left @chrisorwig stopped by and captured this moment before I packed up. The only things that’s missing is the 25lbs of food we are carrying! Total bike weight ~ 70lbs Track our GPS in my bio link @ericbatty @emilybatty1 @adammorka @sonyalpha @lululemonmen @srammtb @zippspeed @wahoofitnessofficial @iamspecialized @sonyxperia @schwalbetires @nangausa @icelandair @ridefarr @tailfincycling @revelatedesigns

A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) on Aug 18, 2020 at 6:28am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert