Búa sig undir innanlandsferðalög í vetur

Ferðavetur. Við Hótel Sigló á Siglufirði.
Ferðavetur. Við Hótel Sigló á Siglufirði. Ljósmynd/Mikael Sigurðsson

Innlend ferðaþjónusta verður með öðruvísi sniði í vetur. Fjölmargir þjónustuaðilar verða með skerta starfsemi eða loka henni algjörlega.

Á sama tíma er víða unnið að því að stilla strengina fyrir þá Íslendinga sem vanir eru að ferðast erlendis en munu nú halda sig innanlands.

Hótelrekendur segjast vonast til þess að landinn muni renna hýru auga til þess að skipta út hefðbundnum helgarferðum til útlanda og noti tækifærið til þess að heimsækja landsbyggðina. Ýmiss konar afþreying verður í boði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert