Faraldurinn ekki kallað á endurmat

Landsbankinn í Austurstræti.
Landsbankinn í Austurstræti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir aukna fjarvinnu vegna kórónuveirunnar ekki hafa leitt til endurmats á ávinningi af nýjum höfuðstöðvum.

Enda sé verið að hanna hús sem geri þegar ráð fyrir breyttum starfsvenjum.

Huga þurfi að öryggi, enda unnið með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar, segir hún í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert