Lognið á undan storminum

Myndin er tekin að kvöldi til, andartaki áður en stormur …
Myndin er tekin að kvöldi til, andartaki áður en stormur brast á. Ljósmynd/Mikhail Shcheglov

Ein af úrslitamyndum í veðurljósmyndakeppni bresku veðurfræðistofnunarinnar Royal Meteorological Society er tekin í Dyrhólaey af rússneska ljósmyndaranum Mikhail Shcheglov.

Myndin er tekin að kvöldi til, andartaki áður en stormur brast á.

Hún er einnig gjaldgeng í flokki sem almenningur velur sigurvegarann í og er hægt að kjósa mynd á vefsíðunni www.photocrowd.com/wpotyvote.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert