Gróft ofbeldi í miðbænum

00:00
00:00

Grófu of­beldi var beitt í miðbæn­um um helg­ina þar sem fjöldi manna tókst á. mbl.is birt­ir hér mynd­skeið sem er í dreif­ingu á sam­fé­lags­miðlum. Þar sést hvernig ástandið var en hálf­gert óeirðaástand ríkti á svæðinu um tíma þar sem menn hópuðust í kring­um ein­stak­linga og létu högg­in dynja.

Les­end­ur eru varaðir við mynd­un­um sem hér birt­ast. Þær gata vakið óhug.

Einn maður slasaðist al­var­lega í átök­un­um og tveir til viðbót­ar voru flutt­ir á sjúkra­hús. Í sam­tali við mbl.is í gær sagði Mar­geir Sveins­son aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn að fjór­ir hefðu verið færðir í yf­ir­heyrsl­ur en málið væri í rann­sókn. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert