Handtekin í Smáralind

Konan er grunuð um þjófnað.
Konan er grunuð um þjófnað. mbl.is/Kristinn Magnússon

Lög­reglu barst til­kynn­ing um inn­brot á hót­el í miðborg­inni í dag. Ekki er þó vitað hverju var stolið, að því er seg­ir í til­kynn­ingu lög­reglu.

Fram kem­ur einnig að kona hafi verið hand­tek­in í Smáralind, grunuð um þjófnað.

Lög­regla kveðst enn frem­ur hafa fjar­lægt „ölvaðan og illa áttaðan“ farþega úr stræt­is­vagni í Vest­ur­bæn­um og komið hon­um á áfangastað.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert