Aukið ofbeldi í ár

Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað í ár.
Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað í ár.

„Niðurstöðurnar sýna að samfélagið verður að vera áfram vakandi fyrir aðstæðum barna,“ segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu.

Barnaverndarstofa hefur birt greiningu á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum landsins sem bárust í júní og júlí í sumar. Í samantekt Barnaverndarstofu kemur fram að tilkynningar til barnaverndarnefnda í júní voru yfir meðaltali og 16,9% fleiri en bárust í júní 2019.

„Það eru vísbendingar um það að ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum hafi aukist á þessum Covid-mánuðum,“ segir Heiða Björg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert