Tjöruhúsið á Ísafirði innsiglað

mbl.is/Sigurður Bogi

Veit­ingastaður­inn Tjöru­húsið á Ísaf­irði var inn­siglaður af lög­regl­unni á Vest­fjörðum í gær, föstu­dag. Lög­regl­an lokaði staðnum ásamt full­trúa Rík­is­skatt­stjóra.

Þetta staðfest­ir lög­regl­an á Ísaf­irði í sam­tali við mbl.is. Vís­ir greindi fyrst frá mál­inu.

Ekki feng­ust frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið frá lög­reglu, en málið er sagt vera á ábyrgð Rík­is­skatt­stjóra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert